Uppgerð

Uppgerðin gengur vel, ég er búinn að fjarlægja frambretti af bílnum og henda, báðar hurðir eru farnar af og verið að fjarlægja lista og panil og gera klárar fyrir spörslun og réttingu. Nýtt húdd og skottlok er komið. Búið að rífa öll ljós af bílnum og sömuleiðis byrjað að skera í burtu ryð og gera klárt fyrir ryðbætingu.

Ég mun pósta inn myndum og lýsingum hérna eftir því sem ferlinu miðar áfram.

 

Kveðja


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benni

Glæsilegt :o)

Benni, 20.8.2010 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björgvin P
Björgvin P
Er að stofna þetta blogg sem hluti af áhuga mínum á bílum og til að halda utan um uppgerð á Mercedes Benz 230 CE W123 bíl sem ég keypti fyrir skömmu. Mun pósta inn myndum af ferlinu eins og það þróast....

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

- 10 Never Think - Rob Pattinson

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband