Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
Uppgerðin gengur vel, ég er búinn að fjarlægja frambretti af bílnum og henda, báðar hurðir eru farnar af og verið að fjarlægja lista og panil og gera klárar fyrir spörslun og réttingu. Nýtt húdd og skottlok er komið. Búið að rífa öll ljós af bílnum og sömuleiðis byrjað að skera í burtu ryð og gera klárt fyrir ryðbætingu.
Ég mun pósta inn myndum og lýsingum hérna eftir því sem ferlinu miðar áfram.
Kveðja
Bloggar | 19.8.2010 | 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Eldri færslur
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi