Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Nýjar myndir

Jæja, þá eru loksins komnar nýjar myndir og hreyfing á málin með bílinn. Ryðbætingar komnar á fullt og búinn að kaupa 15" monoblock felgur sem ég er að hreinsa upp og gera tilbúnar fyrir sumarið.

Fjárfesti einnig í öðrum W123 Coupe bíl og töluverðu magni af aukahlutum. Mun taka frambretti og hurðar af þessum nýja bíl og svo væntanlega selja bílinn áfram með hurðunum sem voru ætlaðar fyrir minn bíl eða selja bílinn í varahluti ef því er að skipta... Kem með myndir af honum við fyrsta tækifæri.

 

Kem með nýjar myndir bráðlega og uppfærslu á hvernig gengur með bílinn :)

 

kveðja

 


Höfundur

Björgvin P
Björgvin P
Er að stofna þetta blogg sem hluti af áhuga mínum á bílum og til að halda utan um uppgerð á Mercedes Benz 230 CE W123 bíl sem ég keypti fyrir skömmu. Mun pósta inn myndum af ferlinu eins og það þróast....

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

- 10 Never Think - Rob Pattinson

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband